Um Kvartz
KVARTZ sérhæfir sig í markaðsráðgjöf og viðburðarstjórnun fyrir fyrirtæki sem vilja ná betri árangri í markaðsstarfi og auka sýnileika.
Kvartz var stofnað af þeim Lovísu og Unni en þær hafa starfað við markaðsmál í ríflega 15 ára og hafa því viðamikla reynslu á því sviði.
Unnur hefur starfað lengst af hjá stærstu fjölmiðlum landins og Lovísa sem markaðstjóri markaðsráðandi fyrirtækja hér á landi.
Leiðir Unnar og Lovísu hafa legið saman undanfarin ár í gegum ýmis markað-og viðburðartengd verkefni.
Báðar hafa þær mikinn áhuga á fjallgöngum og útivist en hugmyndin að KVARTZ kviknaði eimitt í einni fjallgöngunni.
Fólkið







Birna Rún Eiríksdóttir
Verkefnastjóri / hugmyndasmiður
TIK TOK
Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá ráðgjöf eða tilboð á kvartz@kvartz.is eða í síma 561-0060