Samfélagsmiðlar

Við sérhæfum okkur í samfélagsmiðlum og vinnum náið með fyrirtækjum sem vilja ná árangri og auka sýnileika á samfélagsmiðlum. Tökum að okkur að halda alfarið utan um bæði birtingar/færslur á miðlunum og setjum upp og höldum utan um auglýsingakeyrslu sérsniðna að markhóp fyrirtækisins.

Viðburðir

Vilt þú halda viðburð? KVARTZ sér um verkefnastjórn og skipulagningu á stórum sem smáum viðburðum. Kynna nýjar vörur, ráðstefnur, partý, viðskiptamannaboð eða starfsmannaferðir.
Við kunnum að skipuleggja flotta og eftirtektaverða viðburði!

Leitarvélar og display

Við náum árangri á leitarvélum Google hvort sem þú ert að leita af fleiri heimsóknum á heimasíðu fyrirtækisins, auknum sýnileika vörumerkis eða aukinni sölu.Við sjáum einnig um uppsetningu, miðun, eftirfylgni og samantekt á árangri Display vefborða. Kvartz er með vottun í Google leitarherferðum, display auglýsingum og reiningu gagna

Framleiðsla

Vilt þú láta framleiða efni fyrir samfélagsmiðla, útvarp, net eða blöð? Með okkur starfa
reynslumiklir grafískir hönnuðir, hljóðmenn, upptökuteymi og ljósmyndarar sem
búa til áhrifaríkt og gott kynningarefni fyrir þitt fyrirtæki.

Markaðsráðgjöf

Við bjóðum fyrirtækjum faglega og góða ráðgjöf sem snýr að markaðsmálum, markhópagreiningu, val á réttum augýsingamiðlum ofl.
Við byggjum á áralangri reynslu og þekkingu.

Námskeið

Sala og þjónusta er allt í kringum okkur og gegnir lykilhlutverki í viðskiptum. Rétt sölutækni, viðhorf, skýr markmið og sölustjórnun getur haft jákvæði áhrif á tekjuaukningu og velgengni fyrirtækja. Við bjóðum upp  á áhrifarík sölustjórnunar og þjónustunámskeið, fræðslu og þjálfun fyrir starfsfólk í sölu og þjónustu .