Velkomin á heimasíðu KVARTZ
Við sérhæfum okkur í markaðsráðgjöf og viðburðastjórnun fyrir fyrirtæki sem vilja ná betri árangri í markaðsstarfi og meiri sýnileika. Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt.
Fyrirtæki geta leitað til Kvartz um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.
MARKAÐSRÁÐGJÖF – SAMFÉLAGSMIÐLAR – VIÐBURÐIR – LEITARVÉLAR – AUGLÝSINGAR – FRAMLEIÐSLA – NÁMSKEIÐ
Verkefni KVARTZ eru skemmtileg og fyrirtækin fjölbreytt. Við vinnum náið með hæfileikaríkum hönnuðum, ljósmyndurum, stílistum og framleiðsluteymum sem kappkosta við að hanna með okkur eftirtektavert og vandað efni fyrir samfélagsmiðla, útvarp, blöð og net.
Við höldum utan um birtingar á samfélagsmiðlum, setjum upp árangursríkar herferðir, vinnum með áhrifavöldum, sinnum efnissköpun og markhópagreiningu, ásamt því að skipuleggja flotta viðburði svo fátt eitt sé nefnt.
Einnig höfum við haldið sérsniðin og sölu og þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki þar sem við tökum m.a fyrir sölutækni, sölustjórnun, viðhorf, tækifæri ofl.
MEÐMÆLI

Ágústa Hrund Steinarsdóttir
Mín reynsla af samstarfi mínu við Kvartz er í einu orði sagt frábær.
Virkilega fagmannlega unnin verkefni, skipulögð vinnurbrögð, skjót og góð svör varðandi allt ferlið í verkefnum og í heild mjög skemmtilegt og árangursríkt samstarf. Kvartz stelpurnar fá mín bestu meðmæli.

Sigrún Guðmundsdótti
Stelpurnar í Kvartz fá 10 stjörnur þar sem þær hafa veitt okkur persónulega og góða þjónustu. Flott markaðsstofa sem við mælum hiklaust með.

Þórunn Sigfúsdóttir
Ég mæli heilshugar með Kvartz þjónustu. Það er frábært að geta leitað til þeirra með ráðgjöf ummarkaðsmál. Hvort sem er fyrir framleiðslu og stýringu markaðasherferða, umsjón samfélagsmiðla eðastafræna markaðssetninga, mætum við ávallt þekkingu og fagmennsku, fyrir utan hvað er skemmtilegtað vinna með þeim.

Lára Sigurðardóttir
Við mælum heilshugar með konunum hjá Kvartz. þær veita framúrskarandi þjónustu, búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu, eru sanngjarnar og umfram allt hafa öll samskipti verið til fyrirmyndar.

Andrea Sif Þorvaldsdóttir
Kvartz markaðsstofa býður upp á persónulega markaðsráðgjöf til fyrirtækja.
Það er bara þannig!
Unnur María og Lovísa eru faglegar, duglegar og áttum við mjög gott samstarf með skemmtilegt verkefni fyrir Nettó í sumar. Stóðst allt uppá 10 og ég mæli með þeim allan daginn.

Fríða Rut Heimisdóttir
MJÖG fagleg og persónuleg þjónusta uppá 10 stjörnur