Kexverksmiðjan Frón

Kexverksmiðjan Frón var stofnuð 12. júní árið 1926. Hún er elsta kexverksmiðja landsins. og hefur mjólkurkexið frá Frón verið vinsælasta kexið á Íslandi í mörg ár. Nostalgía fylgir vörunum frá Frón en þær hafa skipað sér mikilvægan sess í íslenskri menningu.

FrónFrón

KVARTZ og Frón unnu saman að efni fyrir samfélagsmiðla Frón auk efnis fyrir umhverfisskilti. Skemmtilegt og litríkt myndefni í takt við vörur og umbúðir. Hugmyndavinna, myndatökur og skipulagning var í höndum KVARTZ.

Tökum spjallið
Til baka

Takk fyrir!

Takk fyrir að hafa samband við Kvartz.
Þín fyrirspurn skiptir okkur máli. Við munum leggja okkur fram við að hafa samband við fyrsta tækifæri.

Ef málið þolir ekki bið er alltaf hægt að ná í okkur símleiðis. (+354) 561-0060

Til baka