Panda á Íslandi Panda á Íslandi
Um verkefnið
KVARTZ sinnir markaðsráðgjöf, framleiðslu, samfélagsmiðla og viðburði fyrir Panda á Íslandi. Má þar nefna hönnun efnis, áætlanir, birtingar og framsetningu fyrir þátttöku á miðnæturopnun og margt fleira. Má þar nefna vel heppnað Pandahús. Við höfum fengið til liðs við okkur færa einstaklinga eins og Berglindi Hreiðarsdóttur hjá Gotterí og gersemar sem töfraði fram fallega köku þar sem Panda var í fyrirrúmi.
Njótum augnabliksins með Panda.
KVARTZ sér um framleiðslu efnis fyrir samfélagsmiðla, bæði með myndatökum og grafískri hönnun. Þar er fyrst og fremst um að ræða efni fyrir samfélagsmiðla en einnig efni fyrir umhverfismiðla og útvarpsauglýsingar auk viðburðahalds.
KVARTZ sér um hugmyndavinnu, útfærslu og framleiðslu fyrir Panda á Íslandi.